Elín Sigríður Óladóttir - Smárahótel

Ásdís Ásgeirsdóttir

Elín Sigríður Óladóttir - Smárahótel

Kaupa Í körfu

Kvartað undan rússneskum handboltamönnum á hóteli í Smáranum Brutu húsgögn og stálu munum hótelsins HSÍ hyggst senda inn kæru "SVONA framkoma er hvergi boðleg og ekki íþróttamönnum sæmandi," segir Elín Sigríður Óladóttir, hótelstjóri Smárahótels í Kópavogi, um liðsmenn rússneska handboltaliðsins Stepan Razin sem dvöldu á hótelinu um síðastliðna helgi. Þeir komu til landsins á föstudag til að keppa við HK daginn eftir, í 2. umferð Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik, en um nóttina fór allt úr böndunum. MYNDATEXTI: Handboltamennirnir eyðilögðu m.a. þennan stól. Elín Sigríður Óladóttir hótelstjóri telur framkomu rússnesku leikmannanna óboðlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar