Beinverndardagurinn - Beinþynning

Beinverndardagurinn - Beinþynning

Kaupa Í körfu

Fjallað um beinþynningu á alþjóðlega beinverndardeginum BEINÞYNNING er sjúkdómur sem hefur mikil áhrif á lífsgæði þeirra sem af honum þjást og er mikið heilsufarsvandamál. Alls var 251 einstaklingur lagður inn á Landspítala - háskólasjúkrahús og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri á árinu 2000 vegna beinbrota af völdum beinþynningar. Legudagar vegna þessa voru rúmlega þrjú þúsund og sex hundruð og legukostnaður á bilinu 130-230 milljónir kr. MYNDATEXTI: Halldóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beinverndar, mældi þéttleika beina Jónínu Bjartmarz alþingismanns á morgunverðarfundi Beinverndar. Björn Guðbjörnsson, formaður Beinverndar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar