Rán í Lækjargötu - Skeljungsránið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rán í Lækjargötu - Skeljungsránið

Kaupa Í körfu

Skeljungsránið í Lækjargötu upplýst eftir 8 ára rannsókn. Lögreglan í Reykjavík hefur upplýst eitt allra stærsta rán sem framið hefur verið hérlendis. Um er að ræða hið svokallaða Skeljungsrán sem framið var í Lækjargötu hinn 27, febrúar árið 1975 en þar voru að verki þrír menn sem sluppu undan lögreglu með 5,2 milljónir króna. Fénu rændu þeir af tveimur starfsmönnum Skeljungs sem voru á leið í banka með helgaruppgjör úr bensínstöðvum olíufélagsins. MYNDATEXTI: Lögreglumenn fundu hálfbrunnar peningatöskur í Hvalfirði sama dag og ránið var framið. það dugði ekki til að varpa ljói á málið. 19950228 Lögreglan að störfum Rán í Lækjargötu Þrír hettuklæddir menn réðust að peningaflutningamönnum Skeljungs í Lækjargötu lögreglan á vettvangi í Hvalfirði í gær að safna saman og leggja hald á sönnunargögnin sem reynt hafði verið að brenna í flæðarmálinu. mynd 4c ( skyggna úr safni fyrst birt 19950228 Mappa Réttarfar 1 síða 43 röð 4 mynd 4c )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar