Rán í Lækjargötu - Skeljungsránið
Kaupa Í körfu
Skeljungsránið í Lækjargötu upplýst eftir 8 ára rannsókn. Lögreglan í Reykjavík hefur upplýst eitt allra stærsta rán sem framið hefur verið hérlendis. Um er að ræða hið svokallaða Skeljungsrán sem framið var í Lækjargötu hinn 27, febrúar árið 1975 en þar voru að verki þrír menn sem sluppu undan lögreglu með 5,2 milljónir króna. Fénu rændu þeir af tveimur starfsmönnum Skeljungs sem voru á leið í banka með helgaruppgjör úr bensínstöðvum olíufélagsins. MYNDATEXTI: Ræningjarnir flúðu á þessari stolnu bifreið og skildu hana eftir við Ásvallagötu. Notaðir voru leitarhundar við að rekja spor frá henni 19950228 Lögreglan að störfum Rán í Lækjargötu Þrír hettuklæddir menn réðust að peningaflutningamönnum Skeljungs í Lækjargötu. Sporhundur var fenginn til að reyna að rekja slóð ræningjanna frá flóttabílnum, sem fannst við Ásvallagötu mynd 4d ( skyggna úr safni fyrst birt 19950228 Mappa Réttarfar 1 síða 43 röð 4 mynd 4d )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir