Ársfundur ASÍ

Ársfundur ASÍ

Kaupa Í körfu

Miklar umræður um undirbúning kjarasamninga og efnahagsþróun næstu ára á ársfundi ASÍ UNDIRBÚNINGUR fyrir komandi kjarasamninga og áherslur launþegahreyfingarinnar í atvinnu- og byggðamálum einkennir umræður á ársfundi Alþýðusambands Íslands sem hófst í gær. MYNDATEXTI: Nálægt 250 fulltrúar sitja tveggja daga ársfund ASÍ, sem haldinn er á Hótel Nordica í Reykjavík. Á myndinni má m.a. sjá Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi formann VR, og fleiri fulltrúa verslunarmanna á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar