SUS afhendir fjárlagatillögur
Kaupa Í körfu
Heimdallur lagði í gær fram tillögur um niðurskurð á útgjöldum ríkissjóðs HÆGT er að skera niður ríkisútgjöld um tæpa 63 milljarða án þess að hreyfa við útgjöldum til heilbrigðis- og menntamála. Þetta er mat Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem telja að hægt sé að skera niður um einn milljarð fyrir hvern þingmann sem situr á Alþingi. Heimdellingar kynntu í gær árlegar tillögur félagsins um niðurskurð í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, tók við tillögunum og gullfiski í búri úr höndum Atla Rafns Björnssonar, nýkjörnum formanni Heimdallar. Gullfiskurinn, segja Heimdellingar, að sé táknrænn fyrir gegndarlausa eyðslu, því hann borði stanslaust sé matur í búrinu. MYNDATEXTI: Helgi Hjörvar alþingismaður ræðir við Magnús Stefánsson, formann fjárlaganefndar, og Atla Rafn Björnsson, formann Heimdallar, um tillögurnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir