Uppistandari 2003

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Uppistandari 2003

Kaupa Í körfu

Uppistandarinn 2003 er fundinn TROÐFULLT var út úr dyrum í Leikhúskjallaranum á miðvikudag þegar Steinn Ármann kom, sá og sigraði á fyrsta úrslitakvöldi keppninnar um Uppistandarann. Grínistakeppnina hélt útvarpsstöðin FM957 í tilefni af opnun gamanstöðvarinnar Stöðvar 3 og eftir tvö undanúrslitakvöld stóðu eftir fimm grínistar sem kepptu til úrslita. Auk sigurvegara kvöldsins, Steins Ármanns Magnússonar, kepptu þeir Sveinn Waage, Haukur Sig., Böðvar Bergsson og Guðmundur Atlason. MYNDATEXTI: Steinn Ármann sigurreifur, enda fyndnasti maðurinn á svæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar