Páll Skúlason

Sverrir Vilhelmsson

Páll Skúlason

Kaupa Í körfu

Umræður um hugsanleg skólagjöld innan Háskóla Íslands Fjölgun nemenda við Háskóla Íslands með tilheyrandi kostnaðaraukningu hefur valdið því að enn hafa risið upp umræður um skólagjöld innan Háskóla Íslands. Anna G. Ólafsdóttir ræddi við Pál Skúlason, rektor HÍ, um kosti og galla hugmyndarinnar. MYNDATEXTI: Páll Skúlason, rektor Háskóla Íslands, ræddi um hugmyndir um skólagjöld við HÍ á háskólahátíð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar