Ástarbréf

Kristján Kristjánsson

Ástarbréf

Kaupa Í körfu

FYRIRFRAM væri sjálfsagt hægt að kalla Ástarbréf A.R. Gurneys formtilraun. Texti verksins er stílaður sem sendibréf milli persónanna tveggja, og spanna þau samskipti nánast alla þeirra ævi, eða allavega frá því þau læra að draga til stafs og þar til annað þeirra stendur eftir að hinu látnu og neyðist til að horfast í augu við þá staðreynd að hafa séð á eftir stóru ástinni í gröfina án þess að hafa gefið sambandinu annað tækifæri en bréfaskipti, með örfáum undantekningum. MYNDATEXTI: Saga Jónsdóttir og Þráinn Karlsson í hlutverkum sínum í sýningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar