Gísli Pálsson

Einar Falur Ingólfsson

Gísli Pálsson

Kaupa Í körfu

Á FYRRI hluta 20. aldar og allt þar til hann lést sumarið 1962 var nafn Vilhjálms Stefánssonar kunnugt flestum Íslendingum. Næstu þrjá áratugina eða svo var furðu hljótt um manninn hér á landi og við lá að hann gleymdist. Bækur hans, sem út höfðu komið á íslensku, voru að sönnu til á söfnum, en munu hafa verið næsta lítið lesnar af öðrum en fáeinum grúskurum og fólki sem lagði sig sérstaklega eftir fróðleik um sögu rannsókna á heimskautasvæðum Norður-Ameríku. Vilhjálmur Stefánsson var einfaldlega ekki í tísku á meðal Íslendinga á 7., 8. og 9. áratug 20. aldar ... Gísli Pálsson mannfræðingur hefur á undanförnum árum rannsakað ævi Vilhjálms rækilegar en aðrir menn íslenskir, ferðast um sumar þær slóðir sem Vilhjálmur lagði leið sína um, aflað gagna sem áður voru lítt eða ekki þekkt og, síðast en ekki síst, lagt sig í líma við að hafa uppi á afkomendum hans og kynna sér söguna um "inúítafjölskyldu" Vilhjálms MYNDATEXTI: Gísli Pálsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar