Diabolus in Musica
Kaupa Í körfu
UPPHAF Diabolus In Musica má rekja til þess að þær Jóhanna og systurnar Aagot Vigdís og Jóna Dóra Óskarsdætur voru saman í kór Menntaskólans við Hamrahlíð. Haustið 1974 fóru þær þrjár að syngja saman undir nafninu Gabríellurnar, prófa sig áfram í röddunum og slíku. Páll Torfi var hins vegar í hljómsveitinni Grasrex sem tók að sér undirleik með Gabríellunum og samsláttur þessara tveggja hópa leiddi síðar til stofnunar Diabolus In Musica. MYNDATEXTI: Það var glatt á hjalla þegar Jóhanna og Páll rifjuðu upp sögu Diabolus.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir