Úlfar Eysteinsson - "Úlfar og fiskarnir"

Brynjar Gauti

Úlfar Eysteinsson - "Úlfar og fiskarnir"

Kaupa Í körfu

ÚLFAR Eysteinsson matreiðslumeistara þarf vart að kynna fyrir fólki. Fáir hafa verið iðnari en hann við að kynna Íslendingum matreiðslu á sjávarfangi, hvort sem um er að ræða fisk eða hvalkjöt, á síðustu áratugum. Úlfar, sem rekið hefur veitingastaðinn Þrjá Frakka við Baldursgötu um árabil hefur nú gefið út bókina "Úlfar og fiskarnir" þar sem jafnt er að finna margvíslegan fróðleik um mismunandi fisktegundir og hvernig framboð á sjávarfangi breytist eftir árstíðum jafnt sem fjölda aðgengilegra og auðveldra uppskrifta að sjávarréttum. MYNDATEXTI: Úlfar Eysteinsson með bókina fyrir utan veitingastaðinn Þrjá frakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar