Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

SÆNSKI eðlisfræðingurinn, Ingrid Ulrika Olsson, var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskóla Íslands við brautskráningarathöfn Háskólans á laugardag. Myndatexti: Ingrid Ulrika Olsson, sænskur eðlisfræðingur, var sæmd heiðursdoktorsnafnbót við útskriftina á laugardag. Með henni á mynd eru Páll Skúlason, rektor HÍ, og Hörður Filippusson, forseti raunvísindadeildar HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar