Fyrsti farþeginn í tengiflugi

Steinunn Ásmundsdót

Fyrsti farþeginn í tengiflugi

Kaupa Í körfu

Flugfélag Íslands hefur reglulegar ferðir á flugleiðinni Akureyri- Egilsstaðir-Keflavík tvisvar í viku Flugfélag Íslands hefur í fyrsta sinn hafið reglulegt áætlunarflug frá Akureyri og Egilsstöðum til Keflavíkurflugvallar og er flugið ætlað farþegum í millilandaflugi. Þá opnast að nýju flugleiðin milli Egilsstaða og Akureyrar, en hún var aflögð fyrir nokkrum árum. MYNDATEXTI: Fyrsti farþeginn: Bókað í Keflavík á leiðinni í Kárahnjúkavirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar