Alþjóðlega Mjólkurskákmótið á Selfossi

Sigurður Jónsson

Alþjóðlega Mjólkurskákmótið á Selfossi

Kaupa Í körfu

Þetta verður mjög spennandi" "Þetta er mjög sterkt mót á alþjóðavísu og verður örugglega mjög spennandi," segir Bent Larsen, stórmeistari í skák og heiðursgestur á Mjólkurskákmótinu 2003, sem hófst á Hótel Selfossi í gær. Myndatexti: Einar S. Einarsson, yfirdómari Mjólkurskákmótsins 2003, fylgdist með þegar Hlynur Gylfason, formaður Skákfélags Selfoss, lék fyrsta leikinn í skák Regínu Pokorna, stórmeistara frá Slóvakíu, og Stefáns Kristjánssonar, alþjóðlegs meistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar