Svandís Nína Jónsdóttir

Þorkell

Svandís Nína Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Ný rannsókn á félagslegri stöðu ungmenna sem ekki eru í framhaldsskóla HAGIR og líðan ungmenna sem ekki stunda nám við framhaldsskóla eru síðri en jafnaldra þeirra sem eru í framhaldsskóla. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um niðurstöður rannsókna þar sem félagsleg staða ungmenna utan framhaldsskóla er borin saman við jafnaldra þeirra í framhaldsskólum. Áfengis- og vímuvarnarráð, Íþrótta- og tómstundaráð, Rauði kross Íslands og Félagsþjónustan í Rekjavík stóðu saman að rannsóknunum ásamt Rannsóknum & greiningu sem jafnframt sáu um framkvæmd. MYNDATEXTI: Svandís Nína Jónsdóttir, hjá Rannsóknum & greiningu, kynnti niðurstöður rannsóknar á högum ungmenna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar