Meðmælastaða
Kaupa Í körfu
FJÖLDI fólks lagði leið sína á Austurvöll í gær til að taka þátt í meðmælastöðu þar sem mælt var með hinu svonefnda vændisfrumvarpi. Þingfulltrúar voru hvattir til að samþykkja frumvarpið sem felur í sér að kaup á vændi verða gerð refsiverð og sektinni verður létt af vændiskonum og körlum MYNDATEXTI: Fjórtán aðilar stóðu að meðmælum við Alþingishúsið í gær til að lýsa stuðningi við frumvarp um vændi sem þá var til umræðu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir