Áfram stelpur

Þorkell Þorkelsson

Áfram stelpur

Kaupa Í körfu

NÚ líður að lokum viku í þágu jafnréttis sem Femínistafélag Íslands hefur staðið fyrir. Margt hefur þar borið á góma og út um allan bæ hafa verið viðburðir, sýningar og málþing sem tengjast jafnréttismálum. Má þar nefna launamun kynjanna, klámvæðinguna, heilbrigðismál kvenna og fyrirmyndir karla. Vikunni lýkur svo með Kvennarokki í Reykjavík annað kvöld þar sem valinkunnar kvennahljómsveitir stíga á svið MYNDATEXTI: 2000: Hinar ungu Bríetur þýddu og gáfu út umdeilda Píkutorfu. 1985: Kvennabaráttan hefur farið fyrir brjóstið á mörgum Íslendingnum. Á myndinni lengst til vinstri fer einn slíkur mikinn í grein í Morgunblaðinu frá 1985.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar