Ilmur Stefánsdóttir
Kaupa Í körfu
Ilmur Stefánsdóttir myndlistarmaður er ein fárra sem hafa prófað að sjóða kartöflur í fótanuddtæki og ryksuga úti. Verkin hennar ganga gjarnan út á að taka hversdaglega hluti og nota þá á annan hátt en venjulega er gert. "Af hverju ekki? Hver segir að það sé ekki alveg eins hægt að strauja brauð eins og að rista það?" spyr hún blaðamann. Leikverkið Common Nonsense sem frumsýnt verður á Nýja sviði Borgarleikhússins hinn 6. nóvember er einmitt unnið út frá skúlptúrum Ilmar. Leikararnir komu saman með skúlptúrana og bjuggu til litlar sögur um fólk út frá hverjum hlut.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir