Samfylkingin landsfundur í Hafnarfirði

Samfylkingin landsfundur í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Landsfundur Samfylkingarinnar var settur á Ásvöllum í Hafnarfirði síðdegis í gær. Um 700 fulltrúar víða um land taka þátt í störfum þingsins. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, kom víða við í setningarræðu sinni. Fundinum lýkur á sunnudag MYNDATEXTI: Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, veitir Ingveldi dóttur sinni athygli á meðan kona hans, Árný Erla Sveinbjörnsdóttir, gengur að borðinu. Ný stjórn Samfylkingarinnar verður kjörin á lansfundinum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar