Ísland - Pólland 31.28

Brynjar Gauti

Ísland - Pólland 31.28

Kaupa Í körfu

LOKS þegar íslenska handknattleikslandsliðinu tókst að ná úr sér mestu spennunni, fór það að sýna sínar bestu hliðar og það reyndist nóg til að vinna Pólverja, 31:28, í fyrsta vináttuleik af þremur í Kaplakrika í gærkvöldi. Fjölmenni var á pöllunum í Hafnarfirði og hafði gaman af að sjá skemmtileg tilþrif hjá strákunum sínum, sem spila á erlendri grund. Vissulega eru vináttuleikir góðir til að prófa eitthvað nýtt og láta nýja menn öðlast reynslu en það er alltaf krafa um sigur. MYNDATEXTI: Ragnar Óskarsson brýst í gegnum pólsku vörnina en Ragnar skoraði eitt mark í Kapalakrika í sigurleik íslenska landsliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar