Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Pálsson hefur lokið ljóðabálkinum sem hófst með útkomu bókarinnar Ljóð vega salt árið 1975 með því að senda nú frá sér þriðju bókina í fjórða þríleiknum sem kenndur er við ljóðtíma en hún nefnist Ljóðtímavagn. ÞRÖSTUR HELGASON ræðir við Sigurð um ljóðvegi, ljóðnám, ljóðlínur og lífið eftir ljóðtímann. Einnig var leitað álits hjá þremur lesendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar