Óskilamunir hjá lögreglunni

Óskilamunir hjá lögreglunni

Kaupa Í körfu

GAMLA gasstöðin við Hlemm hefur gegnt margvíslegu hlutverki frá því hún var reist árið 1910. Fram til ársins 1955 var þar framleitt gas til heimilisnota, en þá höfðu hitaveitur og vatnsaflsvirkjanir leyst hana af hólmi. Lögreglan í Reykjavík hefur nú húsnæðið til afnota og er þar til húsa sú deild starfseminnar sem hefur með vörslu óskilamuna að gera. MYNDATEXTI: Skartgripir glatast gjarnan á skemmtistöðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar