Málþing á Hugvísindaþingi Háskólans

Þorkell Þorkelsson

Málþing á Hugvísindaþingi Háskólans

Kaupa Í körfu

Ef samband ríkis og kirkju yrði numið úr stjórnarskránni yrði sambandið sennilega áfram náið. ... "VIÐ erum búin að stíga fyrsta skrefið inn í samstarfslíkanið," sagði Hjalti Hugason prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands á málstofu um samband ríkis og kirkju á Hugvísindaþingi 2003. MYNDATEXTI: "Kirkjan þarf að breyta sér í samræmi við breytta tíma," sagði Össur Skarphéðinsson meðal annars á málþinginu. Hjalti Hugason, Sigurjón Árni Eyjólfsson og Karítas Kristjánsdóttir fundarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar