Landsfundur Samfylkingarinnar

Landsfundur Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

FLOSI Eiríksson, bæjarfulltrúi, sagði í málstofu um einkarekstur á landsfundi Samfylkingarinnar í fyrrakvöld að það skipti máli af hverju sveitarfélög færu sífellt meira út í einkaframkvæmd á ýmsum þjónustuþáttum. Væri það gert til að villa um fyrir íbúum í bókhaldi, og við tækju endalausar þrætur um reikninga bæjarins, sé það óæskilegt. Eins ef bæjarfulltrúar vildu fara hratt í framkvæmdir á vegum bæjarins án þess að þurfa að borga því fjárhagslegar skuldbindingar sæjust ekki í reikningum. MYNDATEXTI: Velferðarkerfið verður að vera trúverðugt, sagði Gylfi Arnbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar