Kristján Ragnarsson LÍÚ

Jim Smart

Kristján Ragnarsson LÍÚ

Kaupa Í körfu

Kristján Ragnarsson lætur af formennsku í LÍÚ eftir ríflega þrjá áratugi "í brúnni" Fyrsta marz 1958 kemur 19 ára verzlunarskólanemi til starfa á skrifstofu Landssambands íslenzkra útvegsmanna. Hann er fæddur og uppalinn á Flateyri við Önundarfjörð, þar sem faðir hans rak útgerð og fiskvinnslu og byrjaði Kristján ungur að vinna hjá föður sínum MYNDATEXTI: Síðasti fundurinn. Kristján Ragnarsson kveður útvegsmenn á aðalfundi LÍÚ eftir 45 ára starfsferil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar