Göngur í Loðmundarfirði

Sigurdur Aðalsteinsson

Göngur í Loðmundarfirði

Kaupa Í körfu

Þegar farfuglarnir tygja sig til brottfarar og sumargestir kveðja eyðibyggðir er orðið tímabært að sækja sauðfé sem á sumarhaga í Loðmundarfirði. Sigurður Aðalsteinsson fór í göngur í eyðifirðinum eystra. Loðmundarfjörður liggur milli Borgarfjarðar eystri og Seyðisfjarðar. Þaðan er örstutt upp í Hérað yfir Hraundal og Norðdal. Fjörðurinn er kominn í eyði, en sumarlangt dvelja þar menn og dýr og una sér vel. MYNDATEXTI: Fjárhópur á brúninni ofan við Mýrarhjallann út og upp af Árnastöðum rétt áður en féð var rekið niður í dalbotn og sameinað. Sólin baðaði fjörðinn þar sem sér yfir að Norðdalsá og Klyppsstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar