Veiði í Vatnsá í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Veiði í Vatnsá í Mýrdal

Kaupa Í körfu

Landeigendur, leigutakar og hjálparkokkar þeirra í líki veiðimanna hafa sótt hart að ánum eftir að veiðitíma lauk í því skyni að ná klakfiski. Víðast er klaklax veiddur í ádrátt, en sums staðar er stangaveiðimönnum leyft að lengja veiðitímann með því að veiða klaklax á stöng. Í Vatnsá var reynd ný tækni, en hinn nýi eigandi Stóru og Litlu Heiði í Mýrdal, Svisslendingurinn Rudolph Lamprecht, mætti á svæðið með sérstakan rafveiðibúnað á dögunum. MYNDATEXTI: Rudolf Lamprecht, nýr svissneskur landeigandi í Mýrdalnum, ræsir rafmagnsbúnaðinn. Við hlið hans er Friðrik Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar