Fundur um ferðamál

Sigurður Sigmundsson

Fundur um ferðamál

Kaupa Í körfu

Stefnumótun og aðgerðir í ferðamálum í uppsveitum Árnessýslu Það var fögur fjallasýn í Þjórsárdalnum þegar Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi boðaði sveitarstjórnarmenn í uppsveitum Árnessýslu til samkomu í Þjóðveldisbænum á föstudaginn var. Tilefnið var að eiga saman ánægjulega stund, með kynningu, stefnu, léttu spjalli og þjóðlegri samveru auk þess að kynna nýja og endurskoðaða stefnumótun í ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu. MYNDATEXTI: Vígalegur Hjalti Gunnarsson í Fossnesi fór með kafla úr Skugga-Sveini á samkomunni, en hann lék titilhlutverkið í leikritinu hjá Gnjúpverjum fyrir nokkrum árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar