Árni Einarsson - Fræðslumiðstöð

Þorkell Þorkelsson

Árni Einarsson - Fræðslumiðstöð

Kaupa Í körfu

Fræðslumiðstöð í fíknivörnum hefur starfað í áratug FORVARNASTARF í fíkniefnamálum líður fyrir það að verkefni sem stjórnvöld styrkja eru oftar en ekki skammtímaverkefni og því ekki hægt að treysta á fjármagn til lengri tíma. Forvarnir eru langtímaverkefni sem þarf að skipuleggja og vinna á löngum tíma með markvissum hætti. Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum (FRÆ)/ MYNDATEXTI: Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar í fíknivörnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar