Súlur

Kristján Kristjánsson

Súlur

Kaupa Í körfu

FJÖLDI fólks lagði leið sína í opið hús hjá Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, um liðna helgi. Tilefnið var að kynna starfsemi sveitarinnar vegna fjögurra ára afmælis hennar. "Við erum mjög sáttir með hvernig til tókst," sagði Skúli Árnason, formaður, í samtali við Morgunblaðið. "Á þriðja hundrað manns skrifuðu í gestabókina og voru margir undrandi yfir því hversu fjölbreytt starfsemi okkar er." MYNDATEXTI: Áhugi: Fjöldi fólks kom á opið hús björgunarsveitarinnar, skoðaði húsnæði, tæki og búnað og fékk upplýsingar um fjölbreytta starfsemi sveitarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar