Borgarafundur í Snælandsskóla - Lundarmálið

Þorkell Þorkelsson

Borgarafundur í Snælandsskóla - Lundarmálið

Kaupa Í körfu

RÚMLEGA 300 Kópavogsbúar mættu á íbúafund um skipulag Lundarhverfisins í Snælandsskóla í gær og mótmæltu fyrirhuguðum áformum bæjaryfirvalda. Fundarmenn sögðust margir hverjir hissa á því að bæjarfulltrúar meirihlutans, að einum varafulltrúa undanskildum, mættu ekki á fundinn. MYNDATEXTI: Kurr var í fundarmönnum vegna fyrirhugaðrar byggingar átta háhýsa á Lundarsvæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar