Kolbrún Gestsdóttir með Cornish rex-kött

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kolbrún Gestsdóttir með Cornish rex-kött

Kaupa Í körfu

KYNJAKETTIR Þegar Kolbrún Gestsdóttir ákvað að rækta ketti urðu persneskir kettir fyrir valinu. KOLBRÚN býður til stofu þar sem hún er að greiða einhverjum litlum, hvítum, loðnum dýrum. Þetta eru reyndar ekki kettir heldur loðnir naggrísir. Kettlingur af cornish rex-tegund situr skammt frá og virðir þessi fyrirbæri fyrir sér, heldur tortrygginn á svip. MYNDATEXTI: Ættfaðir: Kolbrún með cornish rex-högnann sem hún fékk frá Finnlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar