Þorsteinn EA

Kristján Kristjánsson

Þorsteinn EA

Kaupa Í körfu

Hluthafar í HÞ krefjast þess að kaup á Þorsteini EA gangi til baka. Telja Samherja hafa hagnast með ólögmætum hætti. ÞRJÁTÍU og fjórir hluthafar í Hraðfrystistöð Þórshafnar, sem samanlagt eiga 14,8% hlutafjár í félaginu, hafa höfðað mál gegn Hraðfrystistöð Þórshafnar, HÞ, og Samherja hf. vegna kaupa HÞ á fiskiskipinu Þorsteini EA af Samherja 24. september sl. MYNDATEXTI: HÞ greiddi 330 milljónum króna of hátt verð fyrir Þorstein EA sé tekið mið af mati skipamiðlara sem mat verðgildi skipsins í október sl. 680 milljónir króna voru greiddar fyrir skipið en skipamiðlarinn mat skipið á 350 milljónir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar