Afmæli Nautgripafélags Hrunamanna

Sigurður Sigmundsson

Afmæli Nautgripafélags Hrunamanna

Kaupa Í körfu

Nautgriparæktarfélag Hrunamanna 100 ára Hrunamannahreppi | Kúabændur í Hrunamannahreppi og margir góðir gestir minntust þess að kvöldi fyrsta nóvember í Félagsheimilinu á Flúðum að eitt hundrað ár eru liðin frá stofnun Nautgriparæktarfélags Hrunamanna. Í tilefni afmælishátíðarinnar var haldin ráðstefna á vegum Búnaðarsambands Suðurlands um nautgriparækt á Íslandi í eina öld, frá 1903 til 2003 þar sem færustu vísindamenn á sviði nautgriparæktar héldu gagnmerk erindi MYNDATEXTI: Góð gjöf: Sveinn Sigurmundsson færir Jóni Viðari Finnssyni, formanni félagsins, listaverk eftir systurnar Helgu og Ragnhildi Magnúsdætur. Þar er Huppa við bæinn sinn Kluftir. Gjöfin er frá Búnaðarsambandi Suðurlands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar