Stangveiðifélag Íslands - Fundur um fiskeldi

Jim Smart

Stangveiðifélag Íslands - Fundur um fiskeldi

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er ekki ásættanlegt að einn einasti lax sleppi og ég ver þær reglur sem ég hef sett," sagði Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra á fundi Stangaveiðifélags Íslands í gærkvöld, þar sem tekist var á um spurninguna hvort sjókvíaeldi væri ógn við villta laxinn. "Laxinn hefur ekki verið settur út um allt land, heldur í örfáa langa mjóa firði," sagði Guðni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar