Tryggvi Felixson og Brynjólfur Jónsson

Þorkell Þorkelsson

Tryggvi Felixson og Brynjólfur Jónsson

Kaupa Í körfu

Landvernd og Skógræktarfélag Íslands viðra hugmyndir um "Grænt hús" og náttúruskóla Landvernd og Skógræktarfélag Íslands leita nú að samstarfsaðilum til að taka þátt í samstarfi um það sem kalla mætti "Grænt hús". Í græna húsinu ættu heimili þau samtök sem vinna að landgræðslu og skógrækt, umhverfis- og náttúruvernd og verndun menningararfsins. MYNDATEXTI: Þeir Tryggvi Felixson, framkvæmdastjóri Landverndar, og Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, vilja koma á fjölnota "Grænu húsi" við Öskjuhlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar