Seðlabankinn - Peningamál

Þorkell Þorkelsson

Seðlabankinn - Peningamál

Kaupa Í körfu

Ný þjóðhags- og verðbólguspá felur í sér að vaxtahækkanir eru á næsta leiti. Samkvæmt spá Seðlabankans má gera ráð fyrir því að verðbólga fari upp fyrir viðmiðunarmörk bankans, sem eru 2,5%, ef peningastefnan helst óbreytt. Þetta muni gerast fyrr ef framkvæmdir hefjast vegna stækkunar Norðuráls á næsta ári. MYNDATEXTI: Eiríkur Guðnason og Jón Sigurðsson seðlabankastjórar hlýddu á kynningu formanns bankastjórnar á Peningamálum, ársfjórðungsriti Seðlabankans, ásamt Má Guðmundssyni, aðalhagfræðingi bankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar