Íslenska óperan - Sigrún og Jóhann Friðgeir

Jim Smart

Íslenska óperan - Sigrún og Jóhann Friðgeir

Kaupa Í körfu

Íslenska óperan Söngtónleikar Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, tenór, Sesselja Kristjánsdóttir, mezzosópran, Ólafur Kjartan Sigurðarspm, barítón, Davíð Ólafsson, bassi og Kurt Kopecky, píanóleikari./Eyrnakonfekt að hætti Jóhanns Friðgeirs Þriðju og síðustu tónleikar í röðinni Haustkvöld í Óperunni voru sl. laugardagskvöld. Fram komu allir fastráðnu söngvarar hússins ásamt tónlistarstjóra sínum. Gestur kvöldsins var Sigrún Hjálmtýsdóttir. Í blaðaviðtali fyrir tónleikana lýsti Jóhann Friðgeir því yfir að þetta væru eins konar kveðjutónleikar fyrir hann í bili þar sem hann heldur nú til starfa í Þýskalandi. MYNDATEXTI: Sigrún Hjálmtýsdóttir og Jóhann Friðgeir Valdimarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar