David Attenborough - Biðröð við Salinn

Sverrir Vilhelmsson

David Attenborough - Biðröð við Salinn

Kaupa Í körfu

ÓHÆTT er að segja að færri hafi komist að en vildu þegar hinn heimsfrægi heimildarmyndagerðarmaður, Sir David Attenborough, hélt fyrirlestur í Salnum í Kópavogi á vegum Iðunnar og Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, en nú er komin út bókin Heimur spendýranna eftir hann. Á sjöunda hundrað manns fékk að sjá og heyra hann ræða um framfarir í kvikmyndatækni og hinar fínni hliðar þess að ná töfrum náttúrunnar á filmu. MYNDATEXTI: Röðin sem myndaðist við Salinn í Kópavogi í gærkvöldi náði næstum kringum húsið og urðu mörg hundruð manns frá að hverfa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar