Snædís og Áslaug

Þorkell Þorkelsson

Snædís og Áslaug

Kaupa Í körfu

LÍFIÐ leggur misjöfn verkefni í hendur fólks og enginn veit fyrirfram hvað honum hlotnast. Enginn getur lagt inn pöntun fyrir því að eignast heilbrigð börn. Við lítum á það sem verkefni sem við ætlum okkur að leysa sem best af hendi að hafa eignast dætur með erfiða fötlun," segja hjónin Hjörtur Jónsson og Bryndís Snæbjörnsdóttir sem eiga dæturnar Snædísi Rán níu ára og Áslaugu Ýr sjö ára, sem báðar fæddust heilbrigðar, með fulla sjón og heyrn MYNDATEXTI: Heyrnartækið eða tölvan sem tengd er við ígrædda kuðunginn í höfði Snædísar og gerir henni kleift að nema hljóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar