Þorvarður Örnólfsson heiðraður

Þorkell Þorkelsson

Þorvarður Örnólfsson heiðraður

Kaupa Í körfu

Á heilbrigðisþingi í gær var veitt viðurkenning fyrir öflugt framlag til reykingavarna. Hlaut hana Þorvarður Örnólfsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykjavíkur, sem átti frumkvæði að því árið 1975 að hafin var herferð gegn reykingum ungs fólks MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra (t.v.) afhenti Þorvarði Örnólfssyni viðurkenningu fyrir frumkvæði að forvarnarstarfi á heilbrigðisþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar