Foldaskóli leiksýning

Þorkell Þorkelsson

Foldaskóli leiksýning

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Foldaskóla í Grafarvogi fengu skemmtilega heimsókn í vikunni. Það var Stoppleikhópurinn sem kom og lék fyrir þau leikritið Landnámu eftir Valgeir Skagfjörð en leikritið segir frá landnámsmönnunum Ingólfi Arnarsyni og Hjörleifi Hróðmarssyni og því hvers vegna þeir yfirgáfu Noreg og héldu til Íslands MYNDATEXTI: Ólöf, Edda og Þórdís með leikurunum Eggerti Kaaber og Katrínu Þorkelsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar