Heilbrigðisráðstefna
Kaupa Í körfu
FRAMTÍÐARSÝN, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð háskólasjúkrahúss var aðalumræðuefni á heilbigðisþingi. Runólfur Pálsson, læknir og lektor við læknadeild Háskóla Íslands, sagði í ræðu á þinginu að mikið vantaði upp á að Landspítali - háskólasjúkrahús, LSH, stæðist samanburð við erlend háskólasjúkrahús. Grunnrannsóknir væru veikburða og kennslu og ráðningar lækna miðuðust nær eingöngu við læknisstörf. Hann sagði að forsendur fyrir því að spítalinn stæði undir nafni sem háskólasjúkrahús væru fyrir hendi MYNDATEXTI: Salurinn í Kópavogi var þéttskipaður þátttakendum í heilbrigðisþingi í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir