Heilbrigðisráðstefna

Ásdís Ásgeirsdóttir

Heilbrigðisráðstefna

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐARSÝN, hlutverk og samfélagsleg ábyrgð háskólasjúkrahúss var aðalumræðuefni á heilbigðisþingi. Runólfur Pálsson, læknir og lektor við læknadeild Háskóla Íslands, sagði í ræðu á þinginu að mikið vantaði upp á að Landspítali - háskólasjúkrahús, LSH, stæðist samanburð við erlend háskólasjúkrahús. Grunnrannsóknir væru veikburða og kennslu og ráðningar lækna miðuðust nær eingöngu við læknisstörf. Hann sagði að forsendur fyrir því að spítalinn stæði undir nafni sem háskólasjúkrahús væru fyrir hendi MYNDATEXTI: Salurinn í Kópavogi var þéttskipaður þátttakendum í heilbrigðisþingi í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar