Montfortreglan

Sverrir Vilhelmsson

Montfortreglan

Kaupa Í körfu

ÞESS var minnst um helgina að 100 ár eru liðin frá því að Montfortreglan hóf störf fyrir kaþólsku kirkjuna á Íslandi. Afmælisins var minnst í biskupsmessu í Kristskirkju í Landakoti, en að henni lokinni var fjallað um starf Montfortreglunnar í Landakotsskóla. Dr. Charles Voncken fjallaði um heilagan Louis-Maria Grignon de Montfort (1673-1716) og störf reglunnar á Íslandi á 20. öld. Jóhannes Gijsen Reykjavíkurbiskup fjallaði einnig um störf reglunnar hér á landi. Þá fjallaði Torfi Ólafsson um kynni sín af Montfortprestum. Á myndinni eru frá vinstri dr. Charles Voncken, sr. A George SMM, Jóhannes Gijsen, Gunnar Örn Ólafsson og Torfi Ólafsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar