Hildur Hermóðsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hildur Hermóðsdóttir

Kaupa Í körfu

Bókaforlagið Salka hefur náð fótfestu á hvikulum bókamarkaði eftir þriggja ára baráttu við að skapa sér sess og móta sérstöðu. "Sérstaða okkar frá upphafi hefur reyndar verið sú að við erum kvennaforlag sem leggur megináherslu á útgáfu bóka fyrir konur, eftir konur og um konur, þótt við hugum að þörfum allra," segir Hildur Hermóðsdóttir, útgáfustjóri og eigandi Sölku. Hún bætir því strax við að skilgreining þeirra á hugtakinu "kvennaforlag" sé mjög opin. MYNDATEXTI: Mikilvægt að í bókaútgáfu séu líka forlög sem er stýrt af konum," segir Hildur Hermóðsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar