Listsýning Viðars Þórs Guðmundssonar
Kaupa Í körfu
Listsýning Viðars Þórs Guðmundssonar UM miðjan októbermánuð opnaði Viðar Þór Guðmundsson sína fyrstu listsýningu á harla óvenjulegum stað, eða í dreifingarmiðstöð Vörubíls. Sýningunni lýkur í þessari viku. "Þetta er mín fyrsta sýning," segir Viðar en hann er menntaður sálfræðingur. "Ég er ekki menntaður myndlistarmaður en hef svona verið að dútla við þetta undanfarin fimmtán ár." Viðar sýndi um þrjátíu verk og segist hann beita fjórum stílbrigðum. "Ég á fastlega von á því að halda þessu áfram. Að minnsta kosti gekk ágætlega að selja," segir hann og hlær. MYNDATEXTI: Viðar (í miðjunni) ásamt umboðsmanni sínum, Hreiðari Huga Hreiðarssyni, og framkvæmdastjóra Vörubíls, Kristni Vilbergssyni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir