Úlpa

Sverrir Vilhelmsson

Úlpa

Kaupa Í körfu

Úlpa gerði góða ferð til Bandaríkjanna HAFNFIRSKA rokksveitin Úlpa fór í stutta hljómleikaferð til Bandaríkjanna í endaðan október. Ferðin var farin fyrir tilstilli Loftbrúarverkefnisins, sjóðs á vegum Icelandair, Reykjavíkurborgar og STEF/FÍH sem ætlað er að styrkja utanferðir íslenskra tónlistarmanna. Úlpa spilaði á fernum tónleikum, m.a. í New Jersey og Baltimore, og með ágætlega þekktum stærðum úr nýrokkinu eins og Lake Trout og Secret Machines. Haraldur Örn Sturluson, trymbill sveitarinnar, segir að þeim hafi boðist að spila með Lake Trout á nokkrum tónleikum. MYNDATEXTI: Úlpa á tónleikum á Norðurbakka Hafnarfjarðarhafnar í sumar. ( ÚLPA / Tónleikar á Norðurbakka Hafnarfjarðarhafnar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar