Friðrik Ólafsson, Bent Larsen og Andersen-Rysst

Friðrik Ólafsson, Bent Larsen og Andersen-Rysst

Kaupa Í körfu

Einvígi Friðriks Ólafssonar og Bents Larsens hefst í kvöld Einvígið sem öll þjóðin fylgist með, sagði Morgunblaðið um skákeinvígi Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar í Sjómannaskólanum 1956. Í kvöld setjast kapparnir enn að skákborðinu. MYNDATEXTI: Sendiherra Norðmanna, Andersen-Rysst, afhenti Bent Larsen og Friðriki Ólafssyni sérstök heiðursverðlaun að loknu einvígi þeirra 1956. Larsen fékk bikar, sem Hákon Noregskonungur gaf, og Friðrik silfurskál frá Óslóborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar