Saga Litla-Hvammsskóla

Jónas Erlendsson

Saga Litla-Hvammsskóla

Kaupa Í körfu

Byggðasafninu í Skógum var nýlega afhent bók með sögu Litla-Hvammsskóla í Mýrdal ásamt nöfnum allra nemenda skólans en hundrað ár eru síðan kennsla hófst í skólanum, einnig eru í bókinni myndir af flestum nemendanna. MYNDATEXTI: Þórður Tómasson, Sigga á Grund og Sigþór Sigurðsson með bókina góðu í gamla skólahúsinu í Skógum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar